Opið hús í Teigaseli

Í tilefni af Alþjóðadegi fjölskyldunnar 15. maí 2018 verður að vanda opið hús
í Teigaseli.

Húsið verður opið frá kl. 14.00 – 15:30

Börnin verða með atriði kl. 14.00

Allir velkomnir