Opnað aftur eftir frí og skipulagsdagur

Leikskólinn verður opnaður aftur eftir sumarlokun mánudaginn 13. ágúst. 

Byrjað verður á skipulagsdegi frá kl.8:00-12:00 og verður tekið á móti börnum frá kl.12:00 með hádegismat. 

Aðlögun nýrra barna hefst síðan þriðjudaginn 14. ágúst kl.9:00