Skólaárið 2018-2019 eru alls 15 börn á Teig og eru þau öll fædd árið 2013.

5 stelpur og 10 strákar.

Beint númer á deildina okkar er 433 1288

Helstu verkefni okkar eru:

 • Stærðfræði
  • Við viljum efla skilning á tölum og magni
  • Við viljum efla skilning nemenda á samtalningu, frádrætti, margföldun og deilingu
 • Málörvun
  • við leggjum mikla áherslu á málrækt í leik og starfi.
 • Lífsleikni
  • Við viljum auka félags- og tilfinningaþroska barna
 • Brúum bilið
  • Við tökum þátt í því að efla samstarf milli leikskóla og grunnskóla t.d. með því að hafa heimsóknir milli skólanna
 • Eldvarnarstarf
  • Við erum í samstarfi við slökkviliðið og sjá börnin á Háteig um eldvarnareftirlit í skólanum
© 2016 - 2020 Karellen