news

Aðlögun í Teigaseli

17. 08. 2020

Nú er aðlögun nýrra barna í Teigaseli lokið. Aðlögunin gekk mjög vel en alls komu 17 börn inn á Teigakot, 2 ný börn á Miðteig og 1 nýtt barn á Háteig.Við bjóðum öll þessi börn og foreldra þeirra velkomin í Teigasel. Okkur hlakkar til að leika og læra með ykkur.

...

Meira

news

Sumarhátið foreldrafélagsins

19. 06. 2020

Þriðjudaginn 16. júní var sumarhátíð foreldrafélags Teigasel haldin. Virkilega skemmtileg samvera sem börn og foreldrar /ömmur / afa áttu hér saman. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá hátíðinni.

https://photos.app.goo.gl/kRGF9JAkT4X32Lo69

...

Meira

news

Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna covid-19

31. 03. 2020

Hé má sjá frétt af heimasíðu Akraneskaupstaðar

https://www.akranes.is/is/frettir/adgerdir-akraneskaupstadar-vegna-covid-19

...

Meira

news

Frestun á skipulagsdegi

31. 03. 2020

Skipulagsdagur sem átti að vera þriðjudaginn 14. apríl verður frestað vegna COVID19. Skólinn verður opinn og starfsemi eins og á venjulegum skóladegi.

...

Meira

news

Læsisstefna leikskólanns á Akranesi afhent

04. 03. 2020

Komið þið sæl.

Gefin hefur verið út sameiginleg læsisstefna fyrir leikskólana á Akranesi. Í henni koma fram áherslur skólanna og farið yfir fimm meginþætti sem allir stuðla að auknum málþroska og góðum undirbúningi fyrir lestrarnám.

Útbúin voru tvö vinnuhef...

Meira

news

Bréf frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra - The Department of Civil Protection and Emergency Management

03. 03. 2020

Ágætu foreldrar / forráðamenn

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar
áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum
sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar e...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen