Matseðill vikunnar

18. Nóvember - 22. Nóvember

Mánudagur - 18. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kornflex, kókosmjöl og kanill
Hádegismatur Tómatfiskréttur með hýðishrísgrjónum, tómatar og gúrkur.
Nónhressing Sætt heimabakað brauð (kryddbrauð, bananabrauð eða döðlubrauð). Mismunandi álegg: heimagert pestó-smjör-súkkulaðismjör-kavíar-egg-smurostur-ostur-mysingur-kotasæla-lifrakæfa-kindakæfa-sulta-banani-paprika-epli-gúrkur-tómatar-salöt:
 
Þriðjudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, Ab mjólk og rúsínur
Hádegismatur Sveppasúpa og brauð í ofni.
Nónhressing Hrökkkex 1x í mánuði vöfflur Mismunandi álegg: heimagert pestó-smjör-súkkulaðismjör-kavíar-egg-smurostur-ostur-mysingur-kotasæla-lifrakæfa-kindakæfa-sulta-banani-paprika-epli-gúrkur-tómatar-salöt: skinku-eggja-túnfisk. Drykkur: Mjó
 
Miðvikudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kornflex, kókos
Hádegismatur Svikinn héri, kartöflumús, brún sósa og eplasalat.
Nónhressing Flatkökur Mismunandi Álegg: heimagert pestó-smjör-súkkulaðismjör-kavíar-egg-smurorstur-ostur-mysingur-kotasæla-lifrakæfa-kindakæfa-sulta-banani-paprika-epli-gúrkur-tómatar-salöt: skinku-eggja-túnfisk. Drykkur: Mjólk og vatn
 
Fimmtudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, Ab mjólk og döðlur
Hádegismatur Pasta með rjómaostasósu og brauð.
Nónhressing Heimabakað brauð (lyftiduftsbrauð eða gerbrauð). Mismunandi Álegg: heimagert pestó-smjör-súkkulaðismjör-kavíar-egg-smurostur-ostur-mysingur-kotasæla-lifrakæfa-kindakæfa-sulta-banani-paprika-epli-gúrkur-tómatar-salöt: skinku-eggja-túnf
 
Föstudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Ab mjólk, hafragrautur, kókos og kanill
Hádegismatur Grænmetis- og baunaréttur, kartöflubátar og sveppasósa.
Nónhressing Ristað brauð Mismunandi Álegg: heimagert pestó-smjör-súkkulaðismjör-kavíar-egg-smurostur-ostur-mysingur-kotasæla-lifrakæfa-kindakæfa-sulta-banani-paprika-epli-gúrkur-tómatar-salöt: skinku-eggja-túnfisk. síðasta föstudag hvers mánaðar
 

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2019 Karellen