Sumarlokun

Sumarlokun leikskólans árið 2019 verður í 4 vikur samkvæmt ákvörðun skóla- og frístundaráðs. Í könnun sem gerð var á meðal foreldra þá var niðurstaðan sú að leikskólinn mun loka í ár frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst 2019.

Fyrsti dagur eftir sumarlokun verður þriðjudagurinn 6. ágúst.

© 2016 - 2020 Karellen