Guðrún Bragadóttir aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri hefur sagt upp störfum

Guðrún  aðstoðarleikskóla-og sérkennslustjóri hefur verið í launalausu leyfi frá okkur í Teigaseli undanfarna mánuði. Hún hefur sagt starfi sínu lausu og hefur verið fastráðin í leikskólann Akrasel. Við þökkum henni samstarfið og óskum henni velferðar í nýju starfi.

 

á vef Akraneskaupstaðar er starfið auglýst. http://www.akranes.is/is/frettir/laust-starf-adstodarleikskola-og-serkennslustjora-i-leikskolanum-teigaseli-1