Deildarnámskrá

Á Háteig viljum við efla:

  • sjálfstraust, sjálfshjálp og sjálfsmynd
  • getu barna til að mynda góð tengsl við börn og fullorðna
  • færni til að tjá tilfinningar sínar og lesa í tilfinningar annarra
  • færni í að leysa vandamál í samskiptum við aðra
  • færni í að bera virðingu fyrir umhverfinu og samfélaginu

Við uppfærum deildanámskrána reglulega. Hér má lesa hana í heild sinni: