Fréttir

 

Nú er vordagskráin að byrja hjá okkur á Háteig =)

  • Fyrstu vikuna í apríl er Vorskóli elstu barna í Brekkubæjarskóla.
  • Sundnámskeið byrðar 5. apríl og verður vikulega til 10. maí.
  • Árgangamót allra barna í leikskólum á Akranesi verður fimmtudaginn 28. apríl. Elsti árgangurinn hittist hér í Teigaseli og árgangur 2011 fer í Garðasel.