Deildarnámskrá

Á Miðteig viljum við:

  • efla alhliða þroska barnsins
  • efla sjálfshjálp barnsins og sjálfsmynd
  • að barnið fái útrás fyrir sköpunar- og leikgleði sína
  • styrkja áhugahvöt barnsins og efla það til sjálfsnáms
  • að barnið læri að tjá tilfinningar sínar og sýna öðrum tillitsemi

Við uppfærum deildanámskrána reglulega. Hér má lesa hana í heild sinni:

2017-2018 deildarnámskrá