Deildarnámskrá

Á Teigakoti viljum við efla:

  • sjálfstraust, sjálfshjálp og sjálfsmynd barna
  • málþroska og málskilning barna
  • getu barna til að mynda góð tengsl við börn og fullorðna
  • getu barna til að vinna í stórum og litlum hópum
  • getu barna til að læra samskiptareglur

Við breytum deildanámskránni okkar á hverju ári. Hér má lesa hana í heild sinni:

Deildarnámskrá Teigakots 2018-2019