Nýr leikskólakennari ráðinn

Arna Arnórsdóttir leikskólakennari hefur verið ráðinn til okkar. Arna mun hefja störf eftir sumarlokun þann 13. ágúst. Hún hefur síðastliðinn ár starfað á Vallarseli en Arna hefur áratuga reynslu af vinnu í leikskóla, bæði sem leikskólakennari, deildastjóri en einnig sem aðstoðarleikskólastjóri og leikskólastjóri.

Við bjóðum Örnu hjartanlega velkomna í starfsmannahópinn okkar og hlökkum til að fá hana til okkar í ágúst.