Aðalnámskrá leikskóla

Ný Aðalnámskrá leikskóla var gefin út af Menntamálaráðuneytinu í maí 2011.

Námskráin er fagleg stefnumörkun um uppeldis- og menntunarhlutverk

leikskólans, þar sem lýst er markmiðum leikskólastarfsins og leiðum að settu

marki.

Aðalnámskrá má lesa í heild sinni hér.