Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að sýna lit og bera bleiku slaufun, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í Bleika deginum og mæta í bleiku eða með eitthvað bleikt í leikskólann.