Foreldraföndur foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 30. nóvember frá kl 8:30-10:30
Foreldrum er þá boðið að koma og föndra með okkur. Við ætlum að föndra jólaskó, mála pipakökur, föndra úr saltleir, búa til salt krukkur og margt fleira. Við ætlum að eiga góða og skemmtilega stund saman