Þeir nemendur sem fara í Brekkubæjarskóla næsta haust fara í Haustskólann. Haustskólinn er þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Börnin koma með sér nesti í skólann og ætlast er til að það séu einungis ávextir eða grænmeti.