Leikskólar Akraneskaupstaðar loka í fjórar vikur og lokað verður frá 7. júlí til og með 5. ágúst. Skóla- og frístundaráð samþykkti beiðni leikskólastjóra í febrúar 2024 að sumarlokun leikskólanna miðist alltaf við að opnun eftir sumarleyfi verði þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgi.