Tengjumst í leik (e. Invest In Play) Foreldranámskeið, fyrsta námskeiði lokið

Leikskólar Akraneskaupstaðar luku nýverið við að halda foreldranámskeiðið Tengjumst í leik í samvinnu við Invest in play® og Föruneytibarna. Akranes er fyrst sveitafélagið á Íslandi sem bauð foreldrum barna í öllum sínum leikskólum á námskeiðið án endurgjalds. Foreldrar 48 barna á Akranesi sátu námskeiðið í fjórum leikskólum. „Það er miklu meiri ró á heimilinu…“ Ummæli foreldris sem sat námskeiðið á Akranesi. ,,Mér hafa finnst námskeiðið hjálpa mér að takast á við foreldrahlutverkið“ Ummæli foreldris sem sat námskeiðið á Akranesi.