Breyting á skipulagsdegi

Breyting á skipulagsdegi. Skipulagsdagurinn 3. janúar verður heill dagur ekki 1/2 eins og búið var að auglýsa. Leikskólinn er því lokaður allan þann dag.

Nýir starfsmenn í Teigaseli

Undanfarið höfum við fengið nýtt starfsfólk til starfa hjá okkur og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar til okkar

Framkvæmdir í Teigaseli

Kæru foreldrar / forráðamenn Nú í vor var farið í það hjá Akraneskaupstað að skoða loftgæði í stofnunum bæjarins. Þetta var gert í Teigaseli í sumar. Niðurstaðan er sú að það þarf að fara í viðgerðir á öllum votrýmum skólans (klósettsvæðum).

Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2021-2022

Skipulagsdagar skólaársins 2021-2022 eru

Teigasel 23 ára

Teigasel varð 23 ára 6. september og héldum við upp á daginn með pompi og prakt

Afmæli Teigasels

Á mánudaginn á Teigasel afmæli

Umsókn um afslátt gjalda

Þeir foreldrar, sem eru með afslátt vegna hjúskaparstöðu (einstæðir) eða námsmenn (báðir foreldrar í fullu námi) þurfa að endurnýja umsóknir sínar.

Íþróttamót Teigasels 2021

Hér eru nokkrar myndir frá íþróttamótnu okkar. Það var mikið fjör, gaman og allir fengu verðlaunapening.

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn haldinn hátiðlegur í Teigaseli

Gleðilegt sumar