22.12.2023
Jólakveðja frá Teigaseli og skráningadagar.
20.10.2023
Kæru foreldrar og forráðamenn
Eins og flestum er kunnugt hafa fjölmörg samtök kvenna og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi.
19.10.2023
Á morgun er bleiki dagurinn og eru landsmenn hvattir til við að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. . .
12.10.2023
Velferðarsvið Akraneskaupstaðar heldur námskeið fyrir foreldra barna og ungmenna sem búa á tveimur heimilum.
15.09.2023
Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2023-2024 eru:
15.09.2023
Teigasel varð 25 ára 6. september 2023 sl. Af því tilefni héldum við upp á hann með pompi og prakt.
07.07.2023
Kæru foreldrar/forráðamenn
Takk kærlega fyrir samstarfið skólaárið 2022-2023. Sumarlokun hefst mánudaginn 10. júlí og opnum við aftur þriðjudaginn 8. ágúst.
05.05.2023
Miðvikudaginn 3. maí var haldið árgangamót leikskólanna á Akranesi
17.03.2023
Dagur stærðfræðinnar var 14. mars sl. Við héldum upp á daginn með alls konar stærðfræðivinnu. Þemað þetta árið var sólkerfið og vorum við svo heppin
að eiga ýmis spil tengd sólkerfinu sem unglingarnir í Brekkubæjarskóla gáfu okkur. Við notuðum einnig Numicon kubba,einingakubba, tölubingó og verkefni um formin. Teigakot var með risaeðluþema og voru búin að útbúa risaeðluspor í raunstærð og mesta spennan var að komast að því hvað mörg börn kæmust fyrir í sporinu.
09.02.2023
Kæru foreldrar.
Á fundi skóla-og frístundaráðs 8.febrúar var fjallað um sumaropnun leikskólanna á Akranesi 2023 - erindi frá leikskólastjórum.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að sumarleyfi leikskólanna sumarið 2023 verði fjórar vikur og að lokað verði frá 10. júlí til og með 4. ágúst.