Tannlæknaheimsókn

Í gær 21. mars fékk 2019 árgangurinn heimsókn frá Valdísi Marselíu tannlækni. Hún fræddi okkur um mikilvægi tannburstunar og hvernig við ættum að bursta tennur.

Lögreglan í heimsókn

Samfélagslögreglan á Vesturlandi heimsótti Teigasel 13. mars sl. Börnin í tveimur elstu árgöngunum fengu fræðslu um endurskinsmerkja notkun og mikilvægi bílstóla og bílbelta. Börnin fengu endurskinsmerki að gjöf og lituðu mynd með lögreglunni, lögreglan brýndi fyrir börnunum að löggan væri vinur þeirra og þau gætu alltaf leitað til lögreglunnar.

Sumarlokun leikskólanna 2024

Skipulagsdagur og skráningadagar

Á morgun er skipulagsdagur í Teigaseli og leikskólinn því lokaður. Á föstudag og mánudag eru svo skráningardagar og einungis opið fyrir þau börn sem eru skráð í mætingu þessa daga.

Orð eru ævintýri

Menntamálastofnun gefur öllum börnum fædd 2018-2020 bókina Orð eru ævintýri. Börnin á Háteig og Miðteig fengu bókin afhenta í dag.

Dagur leikskólans-Ömmu og afa kaffi

Dagur leikskólans var 6. febrúar og að því tilefni buðum við í ömmu og afa kaffi

Nýjar fréttir

Þorrablót og fréttir

Jólakveðja og skráningadagar

Jólakveðja frá Teigaseli og skráningadagar.

Kvennaverkfall 24. október leikskólinn lokaður

Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa fjölmörg samtök kvenna og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi.

Bleikur dagur 20. október 2023

Á morgun er bleiki dagurinn og eru landsmenn hvattir til við að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. . .